Tónleikar framundan
Efst á baugi
Viðburðadagatal

Barbara Hannigan hlýtur Polar-verðlaunin 2025
Kanadíska söngkonan og hljómsveitarstjórinn Barbara Hannigan hlýtur Polarverðlaunin 2025 ásamt hljómsveitinni Queen og Herbie Hancock. Þykja þau ein virtustu tónlistarverðlaun í heimi. Hannigan er verðandi aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og tekur við stöðunni haustið 2026.
Lesa meira