Tónleikar framundan
Efst á baugi
Viðburðadagatal
janúar 2025
(Sleppa dagatali)S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
29 | 30 | 31 | 1 | 2 | 3 | 4 |
5 | 6 | 7 | 8 | 9
fimmtudagur
|
10
föstudagur
|
11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16
fimmtudagur
|
17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24
föstudagur
|
25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30
fimmtudagur
|
31 | 1 |
Viltu spila með?
Í tengslum við 75 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands efnir sveitin til samfélagsverkefnisins „Viltu spila með?“ það snýst um að öllum sem vilja er boðið að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í opnu samspili í Eldborg miðvikudaginn 26. febrúar 2025 kl. 19:00 – 19:30.